Viðbragðsáætlanir viðurkenndra safna

Forvarnir og viðbragðsáætlanir gegna lykilhlutverki við að tryggja menningararf okkar til framtíðar og því er mikilvægt að á hverju safni sé til viðbragðsáætlun sem segir til um hvernig brugðist verður við aðsteðjandi vá svo afstýra megi áföllum. Allar menningarstofnanir eiga að undirbúa viðbragðsáætlanir við hættuástandi. Þar á meðal viðurkennd söfn á Íslandi sem eiga að …