Nýtt safnaráð
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað safnaráð, samkvæmt nýjum safnalögum sem tóku gildi 1.janúar s.l. Megin hlutverk safnaráðs er að hafa eftirlit með safnastarfsemi, vinna að stefnumörkun um safnastarf, fjalla um stofnskrár og viðurkenningar safna og veita umsagnir um styrkumsóknir úr safnasjóði. Safnaráð er þannig skipað: Ólafur Kvaran formaður, skipaður af ráðherra mennta- og menningarmála án …