Yfirlit yfir úthlutanir úr safnasjóði

Safnaráð hefur látið vinna samantekt á úthlutunum úr safnasjóði frá fyrstu úthlutun árið 2002 til ársins 2012. Hér má sjá yfirlit yfir úthlutanir og umsónir. Alls hefur ráðið úthlutað tæpum 830 milljónum á þessum tíu árum. Yfirlitið má sjá hér.