118. fundur safnaráðs

Opinn fundur 6. desember kl. 15

Safnaráð boðar til 118. fundar ráðsins – síðasta fundar sitjandi ráðs.
Fundurinn verður haldinn í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands fimmtudaginn 6. desember  kl. 15 -17 og er öllum opinn.

Dagskrá fundarins:

15:00 Margrét Hallgrímsdóttir formaður safnaráðs býður gesti velkomna.
15:10 Starfsemi safnaráðs  frá 2002-2012, Ágústa Kristófersdóttir framkvæmdastjóri safnaráðs
15:30 Rekstur safna sem njóta styrks úr safnasjóði. Þóra Björk Ólafsdóttir safna- og viðskiptafræðingur.
16:00 Kaffihlé
16:20 Breytingar um áramót, kynning á yfirfærslu verkefna í kjölfar lagabreytinga. Eiríkur Þorláksson sérfræðingur í mennta og menningarmálaráðuneyti.
16:40 Umræður
17:00 Fundi slitið.
Fundarstjóri Guðný Dóra Gestsdóttir.
Vinsamlega tilkynnið þáttöku til safnarad@safnarad.is fyrir 5. desember