Umsóknarfrestur í safnasjóð útrunninn

Síðasti umsóknardagur í safnasjóð var 26. mars. Umsóknir verða teknar til umfjöllunar á næsta fundi ráðsins og tillögur um úthlutun sendar til ráðherra í kjölfar þess fundar. Alls bárust sjóðnum 60 umsóknir í ár.