Umsóknargögn 2011 – Tölfræðigreining

Safnaráð lét veturinn 2011-12 vinna tölfræðiupplýsingar úr umsóknargögnum ársins 2011. Þóra Björk Ólafsdóttir viðskiptafræðingur vann skýrsluna en hún var starfsnemi hjá safnaráði. Skýrsluna má nálgast hér.