Ný reglugerð – Breyttar reglur fyrir söfn
Safnaráð vekur athygli á nýrri reglugerð nr. 440/2021 um samkomutakmarkanir. 20 manna fjöldatakmarkanir taka gildi frá og með 15. apríl og áætlað að gildi í 3 vikur, til 5. maí nk. Líkt og áður falla söfn undir önnur opinber rými þegar kemur að skilgreiningu. Í nýrri reglugerð um takmörkun á samkomum stendur í 3. gr. …
Lesa meira