Ný reglugerð – rýmri takmarkanir fyrir söfn frá 8. febrúar
Ný reglugerð um samkomutakmarkanir tekur gildi mánudaginn 8. febrúar. Nú verður leyfður hámarksfjöldi gesta í söfnum 150 manns með hliðsjón af fermetrafjölda. Í reglugerð nr. 123/2021 segir: „söfnum, svo sem bóka- og skjalasöfnum, listasöfnum, minjasöfnum, náttúrugripasöfnum og tæknisöfnum, heimilt að taka við fimm gestum á hverja 10 m², þó að hámarki 150 gestum í rými …
Lesa meira