Safnaráð auglýsir eftir umsóknum um styrki úr aðalúthlutun safnasjóðs á árinu 2019
Aðalúthlutun safnasjóðs 2019 Umsóknarfrestur er til og með 15. nóvember 2018 Í aðalúthlutun safnasjóðs eru veittir bæði verkefnastyrkir og rekstrarstyrkir úr safnasjóði, upphæð og fjöldi veittra styrkja ræðst af ráðstöfunarfé sjóðsins auk fjölda og gæðum umsókna. Viðurkennd söfn geta sótt um styrki úr safnasjóði, einnig er sjóðnum er heimilt að styrkja aðra starfsemi til að …
Lesa meira