Áframhaldandi samkomutakmarkanir – 2ja metra regla í gildi um allt land

Samkomutakmarkanir sem eiga við söfn gilda um allt land frá og með 20. október til 3. nóvember Nálægðartakmörk verða tveir metrar á milli ótengdra aðila – um allt land. Þar sem ekki er hægt að viðhafa nálægðarmörk er skylt að andlitsgríma verði notuð. Hámarksfjöldi einstaklinga í sama rými er 20 einstaklingar. Tryggja skal að blöndun …
Lesa meira