Sæheimar felldir undir rekstur Sagnheima
Bæjarstjórn Vestmannaeyja hefur upplýst safnaráð um að Sæheimar (eða Náttúrugripasafnið eins og það er kallað frá 31. október 2019) hafi verið fellt undir rekstur Sagnheima – Byggðasafns Vestmannaeyja. Einnig hefur verið sú breyting á, að Vestmannaeyjabær hefur tekið yfir rekstur safnsins af Þekkingarsetri Vestmannaeyja. Þar sem Sæheimar var viðurkennt safn og heyrir nú undir Sagnheima, …