Breyting á reglugerð – söfn mega taka á móti helmingi gestafjölda

Gildir til 5. maí

Breyting hefur verið gerð á gildandi reglugerð um sóttvarnir.

Nú er söfnum heimilt að taka á móti helmingi af hámarksfjölda móttökugetu hvers safns og skulu gestir skráðir með nafni, kennitölu og símanúmer.

Að öðru leyti er vísað í fyrri reglugerð, nr. 404/2021

Reglugerð 427/2021: https://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?RecordID=178e1eda-5f7c-4460-9b2b-5ea48db0e8cd