Safnaráð auglýsir eftir umsóknum úr seinni aukaúthlutun safnasjóðs 2020

Í seinni aukaúthlutun safnasjóðs árið 2020 geta viðurkennd söfn sótt um styrki til símenntunar eða til stafrænna kynningarmála. Úthlutað verður úr sjóðnum fyrir árslok 2020 og á styrkur að vera nýttur í síðasta lagi í desember 2021. Umsóknarfrestur er til kl. 16.00, þriðjudaginn 10. nóvember 2020. Veittar verða allt að 15 milljónir króna samtals. Styrkir …



