Söfn, safnasjóður og COVID-19

UPPFÆRT 22. MARS: Nýjustu fréttir um hertar fjöldatakmarkanir á covid.is Hertar takmarkanir á samkomum – mörkin sett við 20 manns. Þessar reglur takar gildi um miðnætti á mánudagskvöld 23. mars. ÞETTA ÞÝÐIR AÐ SÖFN ÞURFA AÐ LOKA. „Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið, í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis, að takmarka samkomur enn frekar en áður vegna hraðari útbreiðslu …
Lesa meira