Safnaráð tekur þátt í evrópsku samstarfsverkefni, MOI!

Museums of Impact! MOI! Museums of Impact er evrópskt samstarfsverkefni sem styrkt er af Creative Europe áætluninni. Verkefnið miðar að því að þróa sjálfsmatslíkan fyrir evrópsk söfn. Líkanið hjálpar söfnum að meta rekstur sinn á gagnrýninn og skapandi hátt og þróa getu sína til að mæta kröfum samfélags í þróun, samfélags sem verður sífellt fjölbreyttara, …
Lesa meira