Hertar samkomutakmarkanir – 10 manna fjöldatakmarkanir

Safnaráð vekur athygli á hertari samkomutakmörkunum. 10 manna fjöldatakmarkanir taka gildi frá og með 31. október og nú verða það börn fædd 2015 og síðar sem ekki teljast með í hámarksfjölda. Í minnisblaði sóttvarnarlæknis stendur: „10. Söfn og aðrir opinberir staðir tryggi að farið sé eftir tíu manna fjöldatakmörkum, bil milli ótengdra aðila sé yfir …

Lesa meira

Áframhaldandi samkomutakmarkanir – 2ja metra regla í gildi um allt land

Samkomutakmarkanir sem eiga við söfn gilda um allt land frá og með 20. október til 3. nóvember Nálægðartakmörk verða tveir metrar á milli ótengdra aðila – um allt land. Þar sem ekki er hægt að viðhafa nálægðarmörk er skylt að andlitsgríma verði notuð. Hámarksfjöldi einstaklinga í sama rými er 20 einstaklingar. Tryggja skal að blöndun …

Lesa meira

Safnaráð auglýsir eftir umsóknum úr seinni aukaúthlutun safnasjóðs 2020

Í seinni aukaúthlutun safnasjóðs árið 2020 geta viðurkennd söfn sótt um styrki til símenntunar eða til stafrænna kynningarmála. Úthlutað verður úr sjóðnum fyrir árslok 2020 og á styrkur að vera nýttur í síðasta lagi í desember 2021. Umsóknarfrestur er til kl. 16.00, þriðjudaginn 10. nóvember 2020. Veittar verða allt að 15 milljónir króna samtals. Styrkir …

Lesa meira

Útkomin skýrsla – „Áhrif COVID-19 á safnastarf á Íslandi“

Safnaráð, Félag íslenskra safna og safnmanna og Íslandsdeild ICOM stóðu fyrir könnun á meðal safnstjóra viðurkenndra safna og ríkissafna í maí og júní síðastliðnum. Könnunin var um áhrif heimsfaraldurs COVID-19 á safnastarf á Íslandi og var hún jafnframt unnin í samstarfi við höfuðsöfnin þrjú. Markmiðið var að kalla eftir upplýsingum um þær áskoranir sem söfn …

Lesa meira

Til styrkþega – vegna styrkverkefna sem frestast/falla niður vegna COVID-19

Safnaráð hefur áður tilkynnt til styrkþega að hægt sé að óska eftir fresti á nýtingu styrkja ef verkefnin frestast/falla niður vegna COVID-19 FRESTUR: Styrkverkefni sem frestast vegna COVID-19, fá það nánast í öllum tilfellum samþykkt. Eingöngu þarf að óska þess með tölvupósti til thora@safnarad.is með upplýsingum hvenær styrkurinn verður nýttur. T.d. Er þá hægt að …

Lesa meira

Umsókn um viðurkenningu safns samkvæmt safnalögum

Opið fyrir umsóknir til 31. ágúst 2020 Safnaráð minnir á að síðasti skiladagur umsókna um viðurkenningu samkvæmt safnalögum nr. 141/2011, til að umsóknin verði afgreidd áður en umsóknarfrestur í safnasjóð fyrir árið 2021 rennur út, er 31. ágúst 2020. Umsóknareyðublað vegna viðurkenningar safns má finna hér, eftirfarandi gögn skulu fylgja umsókninni:  Staðfesting frá eiganda og/eða …

Lesa meira

Aukaúthlutun úr safnasjóði 2020 – flýtt úthlutun vegna COVID-19

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur að fenginni umsögn safnaráðs úthlutað úr flýttri aukaúthlutun safnasjóðs 2020. Að þessu sinni er aukaúthlutun safnasjóðs u.þ.b. hálfu ári fyrr á ferðinni en venjulega, enda er brýn þörf hjá söfnum vegna áhrifa COVID-19 faraldursins. Bárust alls 37 umsóknir að heildarupphæð 61.195.000 kr. Allar umsóknir hljóta styrk og er heildarstyrkveiting 40.124.000 kr. …

Lesa meira

Opnað fyrir umsóknir í aukaúthlutun safnasjóðs 2020

UPPFÆRT: UMSÓKNARFERLI ER LOKIÐ Opnað hefur verið fyrir umsóknir úr flýttri aukaúthlutun safnasjóðs 2020. Að þessu sinni er aukaúthlutun safnasjóðs u.þ.b. hálfu ári fyrr á ferðinni en venjulega, enda er brýn þörf hjá söfnum vegna áhrifa COVID-19 faraldursins. Í aukaúthlutun safnasjóðs geta eingöngu viðurkennd söfn sótt um styrk, ekki er tekið á móti umsóknum frá …

Lesa meira

Könnun til viðurkenndra safna og ríkissafna um COVID-19 og söfn

Áhrif COVID-19 eru mikil á starfsemi safna. Sem dæmi horfast söfn í augu við tekjufall vegna færri gesta, lokanir, breytingar á áætlunum, breytingu á starfshögum og jafnvel fækkun starfsfólk. Til að gera safnaráði kleift að meta þá erfiðleika sem söfn og starfsfólk standa frammi fyrir, er safnaráð nú í samstarfi við FÍSOS, ICOM á Íslandi …

Lesa meira

Tilslökun á samkomubanni

Tilslökun á samkomubanni og möguleg opnun safna Breyttar reglur um takmarkanir á samkomum tóku gildi frá 4. maí, sjá á vefsíðu covid.is. Í því felst að söfn geta opnað fyrir gestum sínum á ný. Reglur um fjöldatakmörk (50 manns) og um tveggja metra nálægðarmörk eiga þó við og ber söfnum að virða þau skilyrði. Söfn …

Lesa meira