Ný reglugerð vegna fjöldatakmarkana tekur gildi 24. febrúar – hámark 200 manns í rými á söfnum

Gildistími nýrrar reglugerðar um takmarkanir á samkomum vegna farsóttar er til og með 17. mars nk. Söfn: Viðskiptavinir mega vera allt að 200 að hámarki í stað 150 áður, að uppfylltum skilyrðum reglugerðarinnar um fermetrafjölda. Áfram gilda 2 metra nálægðarmörk og grímuskylda. Reglur um fjöldatakmarkanir samkvæmt 3. gr. reglugerðarinnar um fjöldatakmörkun, sjá 3. m.gr. 3.gr. …
Lesa meira