Alþjóðlegi safnadagurinn 2021 – Framtíð safna: Uppbygging og nýjar áherslur
Í tilefni hins árlega alþjóðlega safnadags velur ICOM þema sem tengist málefnum sem eru ofarlega á baugi hverju sinni og fólki hugleikin. Þema alþjóðlega safnadagsins 2021 er; Framtíð safna: Uppbygging og nýjar áherslur og verður dagurinn haldin hátíðlegur þann 18. maí næstkomandi. Söfnum, fagfólki, starfsfólki safna og almenningi er boðið að nota þemað eða leiðarstefið …
Lesa meira