Skýrsla ríkisendurskoðunar um eftirfylgni
Út er komin hjá ríkisendurskoðun skýrsla um eftirfylgni við skýrslu stofnunarinnar frá 2009 Íslensk muna- og minjasöfn, nálgast má skýrsluna og önnur skjöl um efnið á heimasíðu ríkisendurskoðunar: hér.
Út er komin hjá ríkisendurskoðun skýrsla um eftirfylgni við skýrslu stofnunarinnar frá 2009 Íslensk muna- og minjasöfn, nálgast má skýrsluna og önnur skjöl um efnið á heimasíðu ríkisendurskoðunar: hér.
Í tilefni alþjóðlega safnadagsins 18. maí er tilkynnt um tilnefningar til Safnverðlaunanna 2012. Safnaverðlaunin eru veitt annað hvert ár safni sem þykir hafa skarað fram úr eða hafa á eftirtektarverðan hátt unnið úr þeim áskorunum sem söfn standa frammi fyrir. Þrjú söfn hljóta tilnefningu til verðlaunanna en þau hafa verið veitt að Bessastöðum á íslenska …
Frummælendur: Staða safna og samvinna á sviði safnastarfs Úrval erinda er aðgengilegt hér: Eiríkur Þorláksson, sérfræðingur á skrifstofu menningarmála, mennta- og menningarmálaráðuneyti. Ný lög, hvað fela þau í sér? (PDF skjal) Ólöf K. Sigurðardóttir. Formaður Íslandsdeildar ICOM. Siðareglur ICOM.(PDF skjal) Bjarni Guðmundsson. Landbúnaðarsafnið á Hvanneyri. Næstu skref. (PDF skjal) Björg Erlingsdóttir. Menningarmiðstöð Hornafjarðar. Staða safnamála …