Skýrsla ríkisendurskoðunar um eftirfylgni

Út er komin hjá ríkisendurskoðun skýrsla um eftirfylgni við skýrslu stofnunarinnar frá 2009 Íslensk muna- og minjasöfn, nálgast má skýrsluna og önnur skjöl um efnið á heimasíðu ríkisendurskoðunar: hér.