Vorfundur Þjóðminjasafns Íslands 2012

Frummælendur: Staða safna og samvinna á sviði safnastarfs

Úrval erinda er aðgengilegt hér:

Eiríkur Þorláksson, sérfræðingur á skrifstofu menningarmála, mennta- og menningarmálaráðuneyti. Ný lög, hvað fela þau í sér? (PDF skjal)

Ólöf K. Sigurðardóttir. Formaður Íslandsdeildar ICOM. Siðareglur ICOM.(PDF skjal)

Bjarni Guðmundsson. Landbúnaðarsafnið á Hvanneyri. Næstu skref. (PDF skjal)

Björg Erlingsdóttir. Menningarmiðstöð Hornafjarðar. Staða safnamála á Höfn, uppbygging Svavarssafns og sýningarsalir. (PDF skjal)

Guðrún Jónsdóttir. Safnahús Borgarfjarðar. Hlutverk Safnahúss í stóru héraði. (PDF skjal)

Íris Ólöf Sigurjónsdóttir. Byggðasafnið Hvoll. Norrænt samstarfsverkefni um grænlenska sýningu. (PDF skjal)

Rannver H. Hannesson. Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Íslandsdeild Félags norrænna forvarða. (PDF skjal)

Nathalie Jacqueminet. Þjóðminjasafn Íslands. Blue Shield verkefnið. (PDF skjal)

Rósa M. Húnadóttir. Safnastarf á Siglufirði. (PDF skjal)