Úthlutun úr safnasjóði 2012

58 aðilar sóttu um styrki úr safnasjóði fyrir árið 2012. Heildarupphæð veittra styrkja var 110.320.000 kr. Veittar voru 47.700.000 kr. í rekstrarstyrki og 62.720.000 kr. í verkefnastyrki. 44 söfn hlutu rekstrarstyrki úr sjóðnum, en allir rekstrarstyrkir voru jafn háir.  53 söfn hlutu verkefnastyrki úr sjóðnum.

Hér má sjá upplýsingar um úthlutunina.