Umsóknir í safnasjóð 2013
Hægt verður að sækja um styrki í safnasjóð árið 2013 á heimasíðu safnasjóðs frá 1. mars næst komandi. Umsóknarfrestur verður til 26. mars 2013 Safnaráð úthlutar úr sjóðnum samkvæmt safnalögum nr. 141/2011 og úthlutunar-reglum ráðsins frá 24. júní 2010.Til þess að geta sótt um rekstrarstyrk úr safnasjóði þarf safn að uppfylla skilyrði skv. ákvæðum 10. gr. …
Lesa meira