Umsóknarfrestur í safnasjóð liðinn

Umsóknarfrestur í safnasjóð rann út þann 31. desember s.l. Umsóknir verða nú teknar til umfjöllunar í ráðinu sem sendir tillögu um úthlutun úr sjóðnum til mennta- og menningarmálaráðherra. Ráðherra úthlutar úr safnasjóði. Gera má ráð fyrir niðurstöðu í mars.