Stefnumótun safnaráðs endurskoðuð

Samþykkt var á fundi safnaráðs í febrúar s.l. að fresta áframhaldi á stefnumótun ráðsins og fela formanni ráðsins útfærslu á næstu skrefum. Stýrirhópurinn sem unnið hefur að stefnumótun skilaði af sér þeim gögnum sem hann hafði aflað meðal annars samantekt af samráðsfundum með safnmönnum.