Nýtt safnaráð skipað
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað í safnaráð 1. janúar 2017 – 31. desember 2020 SAFNARÁÐ SKIPA: Aðalfulltrúar: Ólafur Kvaran, formaður, skipaður án tilnefningar Anna Sigríður Kristjánsdóttir, varaformaður, skipuð án tilnefningar Haraldur Þór Egilsson, tilnefndur af Félagi íslenskra safna og safnmanna (Opnast í nýjum vafraglugga) Helga Lára Þorsteinsdóttir, tilnefnd af Íslandsdeild ICOM, Alþjóðaráði safna Sigríður Björk Jónsdóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga (Opnast …
Lesa meira