Vegna umsókna í safnasjóð 2017 – umsóknarfrestur til 7. desember 2016

Safnaráð minnir á að umsóknarfrestur í safnasjóð er út miðvikudaginn 7. desember 2016. Sótt er um í gegnum umsóknavef safnaráðs: https://www.safnarad.is/umsoknavefur-safnarads/opin-skil/ Á vefnum má finna leiðbeiningablað með umsóknum: https://www.safnarad.is/media/leidbeiningar/Umsoknavefur-safnarads—Leidbeiningar-utg2.pdf NOKKRAR HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR: Í talnareitum er hægt að setja brot (sem dæmi í árlegri skýrslu safna ef að ársverk eru 5,3) en athugið: það fer eftir tungumálastillingum …

Lesa meira

Vegna eyðublaðs um verkefnaumsókn í safnasjóð 2017

  Komið hefur í ljós forritunarvilla í verkefnaumsóknareyðublaði safnasjóðs fyrir árið 2017, sem lýsir sér þannig að reiturinn Upplýsingar um fjárhagsáætlun birtist ekki á blaðinu í útgáfu 1. Fjárhagsáætlun er ein forsenda fyrir mati á umsóknum um verkefnastyrki og verður að fylgja umsókn, því er nauðsyn að uppfæra umsóknaeyðublaðið. Því verða umsækjendur að ná í …

Lesa meira

Af málþingi um söfn og ferðaþjónustu

Safnaráð, Íslandsstofa og Samband íslenskra sveitarfélaga stóðu að málþingi um söfn og ferðaþjónustu föstudaginn 18. nóvember sl. og var þingið jafnframt styrkt af Þjóðminjasafni Íslands. Þóra Björk Ólafsdóttir framkvæmdastjóri safnaráðs setti þingið og Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra flutti ávarp í byrjun þings. Meðal framsögumanna voru Inga Hlín Pálssdóttir forstöðumaður ferðaþjónustu og skapandi greina hjá …

Lesa meira

Dagskrá málþings um söfn og ferðaþjónustu í safnahúsinu 18. nóvember kl. 13-16

Safnaráð, Íslandsstofa og Samband íslenskra sveitarfélaga standa að málþingi um söfn og ferðaþjónustu þar sem rætt verður um hlutverk og stöðu safna og tengdrar starfsemií íslenskri ferðaþjónustu. Málþingið er styrkt af Þjóðminjasafni Íslands. Umfang safnageirans á Íslandi hefur aukist mikið á síðustu árum og kannanir meðal erlendra ferðamanna hafa leitt í ljós mikinn áhuga á …

Lesa meira

Málþing um söfn og ferðaþjónustu 18. nóvember næstkomandi í Safnahúsinu við Hverfisgötu

Safnaráð, Íslandsstofa og Samband íslenskra sveitarfélaga standa að málþingi um söfn og ferðaþjónustu föstudaginn 18. nóvember næstkomandi kl. 13:00 – 16:00 í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Er málþingið haldið í kjölfar (PDF skjal)skýrslu safnaráðs um söfn og ferðaþjónustu sem kom út haustið 2015 og var unnin af Rannsóknasetri í safnafræðum við Háskóla Íslands og Hagfræðistofnun Háskóla …

Lesa meira

Safnaráð auglýsir eftir umsóknum um styrki úr safnasjóði á árinu 2017

Hlutverk safnasjóðs er að styrkja starf þeirra safna sem falla undir safnalög nr. 141/2011 (Opnast í nýjum vafraglugga). Safnaráð veitir umsögn um styrkumsóknir úr safnasjóði. Mennta- og menningarmálaráðherra úthlutar styrkjum úr safnasjóði að fengnum tillögum safnaráðs samkvæmt safnalögum og úthlutunarreglum ráðsins frá 29. september 2015. Veittir eru bæði verkefnastyrkir og rekstrarstyrkir úr safnasjóði, upphæð og …

Lesa meira

Símenntunarstyrkir safnasjóðs 2016

Haustið 2016 verða veittir símenntunarstyrkir til eflingar faglegu starfi viðurkenndra safna. Tilgangur með þessum styrkjum er að styrkja faglegt starf safnanna og efla þátt símenntunar. Viðurkennd söfn geta sótt um símenntunarstyrk fyrir starfsmenn sína. Að þessu sinni verður úthlutað að lágmarki alls um tveimur milljónum króna. Hver styrkur verður að hámarki 250.000 krónur. Hvert viðurkennt …

Lesa meira

16 viðurkennd söfn hafa fengið tilkynningu um eftirlit safnaráðs

  Safnaráði er samkvæmt safnalögum 141/2011 falið að hafa eftirlit með viðurkenndum söfnum sem starfa eftir skilmálum safnaráðs um starfsemi viðurkenndra safna. Eftirlitið er þríþætt: a) Eftirlit með rekstri safns. Með yfirferð yfir árlega skýrslu safna til safnaráðs.b) Eftirlit með húsakosti safnsins, aðbúnaði safnkosts, varðveislu gripa og öryggismálum. Með þessu eyðublaði safna og úttekt forvarða á …

Lesa meira

Ársskýrsla safnaráðs 2015

Ársskýrsla safnaráðs fyrir árið 2015 er nú aðgengileg á vef ráðsins. Skýrslan var samþykkt á 153. fundi ráðsins þann 30. ágúst s.l. Í skýrslunni er farið yfir starfsemi safnaráðs árið 2015 og má þar finna yfirlit yfir úthlutun úr safnasjóði árið 2015. Þar er einnig samantekt á rekstri viðurkenndra safna árið 2014 sem getur nýst söfnum …

Lesa meira

Verklagsreglur vegna úthlutunar úr safnasjóði

Verklagsreglunum er einnig hægt að niðurhala (PDF skjal)hér. 1.  Hlutverk safnaráðs Samkvæmt safnalögum er það hlutverk safnaráðs að veita umsögn um styrkumsóknir í safnasjóð. Þegar umsóknarfrestur er liðinn fer framkvæmdastjóri safnaráðs yfir umsóknirnar og tekur frá þær umsóknir sem ekki uppfylla skilyrði safnaráðs. Séu einhver vafaatriði eru þau lögð fyrir formann. Safnaráð fær lista yfir …

Lesa meira