Umsókn um viðurkenningu safns samkvæmt safnalögum

Safnaráð minnir á að síðasti skiladagur umsókna um viðurkenningu samkvæmt safnalögum nr. 141/2011, til að umsóknin verði yfirfarin áður en umsóknarfrestur í safnasjóð fyrir árið 2023 rennur út, er 15. september 2022. Umsóknareyðublað vegna viðurkenningar safns má finna hér, eftirfarandi gögn skulu fylgja umsókninni: Staðfesting frá eiganda og/eða stjórn safns um að óskað er eftir …