Veggspjald til prentunar fyrir söfn vegna lokunar í kjölfar COVID-19

Frá og með morgundeginum, þriðjudeginum 24. mars þurfa öll söfn að loka dyrum sínum til að hefta útbreiðslu COVID-19 veirunnar. Safnaráð hefur útbúið veggspjald (sjá PDF útgáfu hér og JPG útgáfu hér) sem söfn geta prentað út og hengt í glugga safnsins vegna lokunar safnsins ef það hentar. Textinn er byggður á þeim textum sem …
Lesa meira