Opnað fyrir skil á áfangaskýrslu og lokaskýrslu vegna styrkja úr aðalúthlutun 2019
Nú geta styrkþegar sem fengu úthlutað í aðalúthlutun 2019 skilað nýtingarskýrslum í gegnum umsóknavef safnaráðs. Lokaskýrsla vegna verkefnastyrkja í aðalúthlutun safnasjóðs 2019 Áfangaskýrsla vegna verkefnastyrkja, 1,5 millj. kr. og hærri í aðalúthlutun safnasjóðs 2019 Styrkþegar þurfa að skila skýrslu til safnaráðs um nýtingu styrkja úr safnasjóði. Öllum skýrslum um nýtingu styrkja er skilað í gegnum umsóknavef …
Lesa meira