Málþing um söfn og ferðaþjónustu – skýrsla

Eftir Sigurlaugu Dagsdóttur

Safnaráð hélt í samstarfi við Íslandsstofu og Samband íslenskra sveitafélaga, málþing um söfn og ferðaþjónustu í Safnahúsinu við Hverfisgötu þann 18. nóvember 2016, sjá frétt um málþingið hér. Ritari málþingsins var Sigurlaug Dagsdóttir þjóðfræðingur, meistaranemi í safnafræðum og stundakennari við Háskóla Íslands og vann hún einnig að ritun skýrslu um málþingið.

Ljóst er að bæði mikil þörf og mikill áhugi er fyrir því að halda áfram að skoða og efla samstarf safna við ferðaþjónustuaðila með það að leiðarljósi að báðir aðilar hagnist. Með það að markmiði mun safnaráð í samstarfi við Rannsóknasetur í safnafræðum, Rannsóknamiðstöð ferðamála, námsbraut í safnafræði við Háskóla Íslands og námsbraut í ferðamálafræði við Háskóla Íslands efna til málstofu um fræðilegar rannsóknir um söfn og ferðaþjónustu haustið 2017.

Skýrsla Sigurlaugar Dagsdóttur

SkýrslaMálþing-safnaráðs-um-söfn-og-ferðaþjónustuMar17