Úthlutunarnefnd hefur lokið störfum vegna aðalúthlutunar úr safnasjóði 2017

 

 

Úthlutunarnefnd vegna styrkja úr safnasjóði hefur nú lokið störfum. Tillögur um styrkveitingar verða sendar mennta- og menningarmálaráðherra á næstu dögum, en ráðherra úthlutar styrkjum úr safnasjóði að fengnum tillögum safnaráðs, smkv. 22.gr safnalaga 141/2011.