Safnasjóður 201

Umsóknarfrestur í sjóðinn verður til 15. nóvember 

Auglýst verður eftir umsóknum í safnasjóð fyrir árið 2015 í lok september og umsóknarfrestur rennur út þann 15. nóvember. Eingöngu er tekið við umsóknum sem berast í gegnum umsóknarvef safnasjóðs sem verður opnaður 1. október. Innskráning fer fram í gegnum Íslykil en sækja má um aðgang hér.

Þeim sem hafa hug á að sækja um í sjóðinn er bent á að kynna sér verklag við mat umsókna og úthlutun úr sjóðnum sem finna má hér.