Umsóknarfrestur í safnasjóð framlengdur til 31. desember 2013

Safnaráð samþykkti á 127. fundi sínum þann 19. nóvember s.l. að framlengja umsóknarfrest í safnasjóð til 31. desember n.k. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar er að finna hér.