Úthlutun úr safnasjóði 2016

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur að fenginni umsögn safnaráðs úthlutað úr safnasjóði 2016, alls 108,4 milljónum króna. Af þeirri upphæð renna 78,8 milljónir til einstakra verkefna en tæpar 30 milljónir í rekstrarstyrki til viðurkenndra safna um land allt. Alls bárust að þessu sinni umsóknir um styrki í samtals 152 verkefni. Styrkjum er úthlutað til 93 verkefna …

Lesa meira

Nýting styrkja úr safnasjóði árið 2014

Samkvæmt safnalögum ber þeim sem fá styrk úr safnasjóði að skila lokaskýrslu innan árs frá áætluðum lokum verkefnis. Nú líður senn að því að tvö ár séu liðin frá úthlutun styrkja árið 2014 og þar sem styrkir eru veittir til eins árs má gera ráð fyrir að ár verði liðið frá lokum allra verkefna þann 30. …

Lesa meira

Úthlutunarfundur safnasjóðs 2016

  Til upplýsingar vegna úthlutunar úr safnasjóði 2016: Úthlutunarfundur safnaráðs var haldinn fimmtudaginn 3. mars síðastliðinn og var tillaga um úthlutun úr safnasjóði 2016 send til mennta- og menningarmálaráðuneytisins mánudaginn 7. mars til staðfestingar ráðherra.

Lesa meira