Úthlutunarfundur safnasjóðs 2016

 

Til upplýsingar vegna úthlutunar úr safnasjóði 2016: Úthlutunarfundur safnaráðs var haldinn fimmtudaginn 3. mars síðastliðinn og var tillaga um úthlutun úr safnasjóði 2016 send til mennta- og menningarmálaráðuneytisins mánudaginn 7. mars til staðfestingar ráðherra.