Ráðning framkvæmdastjóra safnaráðs

Safnaráð hefur ráðið Ágústu Kristófersdóttur í stöðu framkvæmdastjóra ráðsins. Ágústa er með BA próf í sagnfræði og listfræði og leggur nú stund á meistaranám í safnafræði. Hún hefur víðtæka reynslu af safnastarfi og hefur starfað á þeim vettvangi síðan 1993. Fyrst hjá Minjasafni Reykjavíkur, Árbæjarsafni en síðan sem deildarstjóri sýningardeildar í Listasafni Reykjavíkur og sýningarstjóri …

Lesa meira

Auglýsing v. umsókna í safnasjóð 2014

Safnaráð auglýsir eftir umsóknum um styrki úr safnasjóði á árinu 2014. Hlutverk safnasjóðs er að styrkja starf þeirra safna sem falla undir safnalög nr. 141/2011.  Safnaráð gerir tillögu til mennta- og menningarmálaráðherra um úthlutun úr sjóðnum samkvæmt safnalögum og úthlutunarreglum ráðsins frá 18. september 2013.  Upphæð og fjöldi veittra styrkja fer eftir fjárveitingu á fjárlögum …

Lesa meira