Jólakveðja frá safnaráði
Safnaráð óskar safnmönnum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og þakkar fyrir árið sem er að líða. Skrifstofa safnaráðs verður lokuð yfir jólin og opnar á ný miðvikudaginn 3. janúar 2024.
Lesa meiraSafnaráð óskar safnmönnum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og þakkar fyrir árið sem er að líða. Skrifstofa safnaráðs verður lokuð yfir jólin og opnar á ný miðvikudaginn 3. janúar 2024.
Lesa meiraSafnaráð er að fara af stað með póstlista og býður safnafólki að skrá sig. Markmiðið með póstlista safnaráðs er að senda safnafólki gagnlegar upplýsingar úr safnastarfinu og er fyrst og fremst ætlaður fólki sem starfar í viðurkenndum söfnum. Ef þú hefur áhuga á að fá upplýsingar um t.a.m. umsóknarfresti eða skýrsluskil safnasjóðs eða aðrar gagnlegar …
Lesa meiraFarskóli FÍSOS er árleg ráðstefna safna og safnmanna. Þetta árið fór farskólinn fram í Hollandi þar sem tæplega 120 farskólagestir lögðu leið sína til Amsterdam daganna 10.-13. október. Ráðstefnan er skipulögð af Félagi íslenskra safna og safnafólks. Á þessum ráðstefnum er lögð rík áhersla á að veita mikilvæga starfsþróun og símenntun fyrir fagið, skapa vettvang …
Lesa meiraSafnaráð minnir á, að opið er fyrir umsóknir í aukaúthlutun safnasjóðs 2023. Umsóknarfrestur er til kl. 16.00, fimmtudaginn 30. nóvember 2023 Styrkir úr aukaúthlutun eru eingöngu í boði fyrir viðurkennd söfn. Sjá umsóknareyðublað hér: https://safnarad.eydublod.is/Forms/Form/23-UMS-AUK-UMS UPPLÝSINGAR Eftirtaldir styrkflokkar eru í boði: a) Styrkur til stafrænna kynningarmála Viðurkennd söfn geta í hvert sinn sent inn eina umsókn um styrki …
Lesa meiraÍ september fór safnaráð í sína árlegu haustferð og heimsótti Byggðasafnið í Skógum og Sagnheima, náttúru-, og byggðasafn Vestmannaeyja auk annarra safna og sýninga. Hópurinn samanstóð af safnaráði sjálfu, forstöðumönnum höfuðsafnanna auk starfsfólk safnaráðs. Í Byggðasafninu í Skógum tók forstöðumaður safnsins, Andri Guðmundsson á móti safnaráði og leiddi í gegnum sögu og sýningar safnsins. Byggðasafnið …
Lesa meiraOpið er fyrir umsóknir í aðalúthlutun safnasjóðs 2024 Umsóknarfrestur er til kl. 16.00 miðvikudaginn 1. nóvember 2023 og sótt er um á umsóknavef safnasjóðs Styrkir til eins árs Viðurkennd söfn geta sótt um styrki til eins árs auk þess sem önnur söfn, höfuðsöfn, safnvísar, setur og sýningar geta sótt um úthlutun úr safnasjóði í samstarfi við …
Lesa meiraFrestur til að skila inn umsókn um viðurkenningu safns er að þessu sinni til 15. september 2023. Umsóknum skal skila á netfangið safnarad@safnarad.is Upplýsingar um hvað er viðurkennt safn má finna hér Upplýsingar um skilyrði viðurkenningar má finna hér Upplýsingar um stofnskrár/samþykktir viðurkenndra safna má finna hér Umsókn um viðurkenningu má finna hér Nánari upplýsingar fást á skrifstofu …
Lesa meiraSkrifstofa safnaráðs verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með mánudeginum 17. júlí til 7. ágúst. Ef erindið er brýnt má ná í Þóru Björk Ólafsdóttur framkvæmdastjóra safnaráðs í síma 820-5450.
Lesa meiraFrumvarp til laga um breytingu á safnalögum hefur nú verið samþykkt á Alþingi. Þar er kveðið á um samræmdan skipunartíma forstöðumanna höfuðsafna og að safnaráð, sem hefur eftirlit með safnastarfi í landinu, boði árlega til samráðsfundar með ráðherra og fulltrúum höfuðsafna og þeirra fagfélaga sem koma að starfi safnanna. Ein af helsta breytingin á safnalögum, …
Lesa meiraÍslandsdeild ICOM, FÍSOS og safnaráð blása til málþings í aðdraganda Alþjóðlega safnadagsins undir yfirskriftinni Söfn, sjálfbærni og vellíðan, sem jafnframt er þema safnadagsins árið 2023. Málþingið verður haldið í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands þriðjudaginn 16. maí kl. 13:00-16:00 en að því loknu verður boðið upp á léttar veitingar í Myndasal safnsins. Á dagskránni verða erindi sem …
Lesa meira