Málþing 9. maí – Við tölum ekki um geymslur – heldur varðveisluhúsnæði!

Við tölum ekki um geymslur – heldur varðveisluhúsnæði! Safnaráð, Íslandsdeild ICOM og FÍSOS boða til málþings í Safnahúsinu við Hverfisgötu mánudaginn 9. maí kl. 13:00-16:00 undir yfirskriftinni: Við tölum ekki um geymslur – heldur varðveisluhúsnæði! Málþinginu verður einnig streymt, sjá upplýsingar hér á viðburði á Facebook   Fjallað verður um eftirlit og stöðu varðveislumála safna …

Lesa meira

Aðalúthlutun 2022

Menningarmálaráðherra hefur úthlutað í aðalúthlutun safnasjóðs 2022 Á fundi safnaráðs þann 9. febrúar sl. voru samþykktar umsagnir ráðsins um styrkumsóknir úr aðalúthlutun safnasjóðs 2022, í samræmi við ákvæði 7. gr. safnalaga nr. 141/2011. Gerðar voru tillögur til menningarmálaráðherra um úthlutun styrkja úr sjóðnum, en skv. 7. mgr. 22. gr. safnalaga úthlutar ráðherra styrkjum úr safnasjóði …

Lesa meira

Öllum takmörkunum aflétt á landinu

Frá og með deginum í dag, föstudeginum 25. febrúar, er öllum takmörkunum vegna sóttvarna aflétt í landinu. Þetta þýðir m.a. að í söfnum eru hvorki fjöldatakmarkanir lengur í söfnum, né grímuskylda. Áfram er hvatt til góðra sóttvarna, að yfirborðsfletir séu þrifnir reglulega og að handsótthreinsir sé við innganga.

Lesa meira

Ný reglugerð tekur gildi 12. febrúar

Ný reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar tekur gildi 12. febrúar. Í söfnum gilda eftirfarandi takmarkanir Almennar fjöldatakmarkanir eru 200 manns í hverju hólfi. Athugið að safnaráð fékk undanþágu frá reglugerð nr. 177/2022 frá heilbrigðisráðuneytinu dagsetta 11. febrúar fyrir hönd safna á landinu, þannig að fyrri hámarkstakmarkanir gilda, 500 manns  með ákveðnum skilyrðum. Fyrir hverja 10 …

Lesa meira

Ný reglugerð tekur gildi 29. janúar

Ný reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar tekur gildi 29. janúar og gildir til og með 24. febrúar Í söfnum gilda eftirfarandi takmarkanir Söfn mega taka á móti 100 manns í hverju hólfi að börnum meðtöldum. Fyrir hverja 10 m² umfram 100 m²  má bæta við fimm viðskiptavinum að hámarki 500 manns. Athugið að þetta á …

Lesa meira

Ný reglugerð tekur gildi 15. janúar

Ný reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar er í gildi frá og með 15. janúar og gildir til 2. febrúar 2022. Í söfnum gilda eftirfarandi takmarkanir Söfn mega taka á móti 50 manns í hverju hólfi að börnum meðtöldum. Fyrir hverja 10 m² umfram 100 m²  má bæta við fimm viðskiptavinum að hámarki 200 manns. Athugið að …

Lesa meira

Aukaúthlutun úr safnasjóði 2021

Í desember 2021 úthlutaði menningarmálaráðherra, að fenginni umsögn safnaráðs, 17.390.000 kr. úr aukaúthlutun safnasjóðs 2021. Úr aukaúthlutun 2021 var 58 styrkjum úthlutað til 32 viðurkenndra safna, 23 styrkir eru til stafrænna kynningarmála safnanna og 35 styrkir eru til símenntunarverkefna og námskeiðahalds. Heildarúthlutun ársins 2021 úr safnasjóði er því 220.630.000 kr., næsthæsta úthlutun sjóðsins frá upphafi …

Lesa meira

Ný reglugerð – hertar sóttvarnarreglur sem gilda til 2. febrúar 2022.

(Uppfært 11. janúar 2022 og 14. janúar) Ný reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar er í gildi frá og með 23. desember og gildir til 12. janúar 2022 og var framlengd til 14. janúar. Í söfnum gilda eftirfarandi takmarkanir Söfn mega taka á móti 50 manns í hverju hólfi að börnum meðtöldum. Fyrir hverja 10 m² …

Lesa meira

Listasafn Einars Jónssonar hlýtur viðurkenningu

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra hefur tekið til umfjöllunar tillögu safnaráðs frá 21. október 2021 um viðurkenningu safna samkvæmt safnalögum nr. 141/2011. Ráðherra veitti að tillögu ráðsins Listasafni Einars Jónssonar viðurkenningu. Listasafn Einars Jónssonar er í senn rótgróið og forvitnilegt listasafn frumkvöðuls í íslenskri myndlist. Safnið er staðsett í þriggja hæða alfriðuðu húsi á Skólavörðuholti umleikið viðamiklum höggmyndagarði. …

Lesa meira

Hertar sóttvarnarreglur

Breyting á sóttvarnarreglum Eins og safnmenn hafa eflaust tekið eftir, er mikil aukning á smitum í samfélaginu. Hertar reglur hafa því tekið gildi til 8. desember. Almennar fjöldatakmarkanir eru 500 manns. Börn fædd 2016 og síðar eru undanþegin. Nálægðartakmörkun er almennt 1 metri. Börn fædd 2016 og síðar eru undanþegin. Grímuskylda er þar sem ekki er unnt að …

Lesa meira