Ný safnaskilgreining samþykkt á Alheimsþingi ICOM
Ný safnaskilgreining var samþykkt á Alheimsþingi ICOM sem var haldið í Prag í Tékklandi, 20. – 28. ágúst með standandi lófataki þátttakenda eftir nokkura ára samþykktarferli þar sem leitað var til allra undirdeilda ICOM. Ný skilgreining er eftirfarandi: „A museum is a not-for-profit, permanent institution in the service of society that researches, collects, conserves, interprets …
Lesa meira