Ný reglugerð um sóttvarnaráðstafanir frá 13. janúar
Ný reglugerð um sóttvarnaráðstafanir tekur gildi 13. janúar. Þær breytingar frá fyrri ráðstöfunum sem viðkoma söfnum eru þær, að almennar fjöldatakmarkanir verði miðaðar við 20 manns og eru börn fædd 2005 og síðar undanþegin þeirri tölu. Þarna er verið að miða við hvert sóttvarnarými. Samkomutakmarkanir sem gilda frá 13. janúar til 17. febrúar 2021 Hámarksfjöldi …
Lesa meira