Málþing safnaráðs um menntunarhlutverk safna og stafræna miðlun

Málþing safnaráðs um menntunarhlutverk safna og stafræna miðlun Safnaráð stendur fyrir málþingi í Safnahúsinu föstudaginn 26. október kl. 14-17 um menntunarhlutverk safna og hvernig stafræn miðlun getur stutt við það. Sjá Facebook-viðburð Málþingið er haldið í kjölfar útgáfu stöðuskýrslu safnaráðs um stafræna miðlun á viðurkenndum söfnum, „Í takt við tímann? – Stafræn miðlun safna í …
Lesa meira