Úthlutun úr safnasjóði 2017

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur úthlutað úr safnasjóði 2017 að fenginni umsögn safnaráðs, alls 97.329.000 króna. Af þeirri upphæð renna 72,3 milljónir til einstakra verkefna en 25,1 milljón í rekstrarstyrki til 38 viðurkenndra safna um land allt.

Alls bárust að þessu sinni umsóknir um styrki í samtals 146 verkefni. Styrkjum er úthlutað til 86 verkefna og eru þeir frá 150.000 kr. upp í 2,0 m.kr.

Verkefnastyrkir úr safnasjóði 2017

Umsækjandi Heiti verkefnis Upphæð
Borgarsögusafn Reykjavíkur Fjölnota fræðsluhús í Árbæjarsafni (Líkn) ‒ neðri hæð             700.000
Borgarsögusafn Reykjavíkur Friðsæld og tímaleysi í VIÐEY – 1. hluti: fræðslupakki fyrir kennara             295.000
Byggðasafn Árnesinga Afakassi og ömmubox – Safnfræðsla-             170.000
Byggðasafn Árnesinga Forvarsla jólatrés             150.000
Byggðasafn Árnesinga Kjóllinn – sumarsýning             500.000
Byggðasafn Árnesinga Rafræn miðlun á sýningu Kirkjubæjar             220.000
Byggðasafn Árnesinga Varðveisla safngripa             550.000
Byggðasafn Borgarfjarðar Greining, flokkun og skráning steinasafns             700.000
Byggðasafn Borgarfjarðar Tíminn í gegnum linsuna             900.000
Byggðasafn Hafnarfjarðar Þemasýning í Pakkhúsi Byggðasafnsins – Skólamál og almenningsfræðsla í 140 ár         1.200.000
Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna Afmælisfagnaður. Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna 50 ára.         1.500.000
Byggðasafn Reykjanesbæjar Forvörsluáætlun fyrir Byggðasafn Reykjanesbæjar             800.000
Byggðasafn Reykjanesbæjar Ljósmyndun muna fyrir Sarp         1.500.000
Byggðasafn Reykjanesbæjar Skjaldarbruninn 1935, rannsókn             500.000
Byggðasafn Reykjanesbæjar Yfirfærsla myndasafns Byggðasafns Reykjanesbæjar í Sarp         1.000.000
Byggðasafn Skagfirðinga Ljósmyndun og skráning safnmuna         1.500.000
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla – Norska húsið Skotthúfan 2016             700.000
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla – Norska húsið Sumarsýning 2017 – Sýning á endurbótum á Norska húsinu og saga gömlu húsanna í Stykkishólmi             500.000
Byggðasafn Vestfjarða Ég var aldrei barn.         1.500.000
Byggðasafn Vestfjarða Námskeið í eldsmíði hjá Vélsmiðju GJS Þingeyri             500.000
Byggðasafn Vestfjarða Tengsl Íslands og Grænlands á fyrri hluta 20. aldar.             600.000
Byggðasafnið Hvoll, Dalvík Lítið Kver um alþýðulækningar í Dalvíkurbyggð             300.000
Byggðasafnið Hvoll, Dalvík Skráning í Sarp             950.000
Byggðasafnið í Görðum Challenges Facing Historic Ship Conservation: Deconstruction or Reconstruction?         1.000.000
Byggðasafnið í Görðum Ný grunnsýning Byggðasafnsins í Görðum 2019         2.000.000
Byggðasafnið í Skógum Forvarsla textíla á sýningu             862.000
Byggðasafnið í Skógum Fyrirbyggjandi forvarsla í Skógasafni 2017         1.000.000
Félag norrænna forvarða – Íslandsdeild Menningararfur og harmfarir (vinnuheiti) – ráðstefna             400.000
FÍSOS – félag íslenskra safna og safnmanna Farskóli safnmanna 2017         1.800.000
FÍSOS – félag íslenskra safna og safnmanna Hvar eiga söfn að kynna sig og sína starfsemi til innlendra jafnt sem erlendra gesta             500.000
FÍSOS – félag íslenskra safna og safnmanna Námskeið í varðveislu, uppsetningu og umgengni textíla fyrir safnafólk             500.000
FÍSOS – félag íslenskra safna og safnmanna Safnadagurinn 18.maí 2017             750.000
Gerðarsafn +Safneignin: Skráð fyrir opnum dyrum         1.000.000
Gerðarsafn Kvik strik – Teiknibók fyrir börn         1.000.000
Gerðarsafn Staðir/staðsetningar – undirbúningur og fræðsludagskrá             500.000
Gljúfrasteinn – hús skáldsins Forvarsla á safngripum Gljúfrasteins         1.300.000
Gljúfrasteinn – hús skáldsins Tónleikar á Gljúfrasteini – rannsókn, sýning og viðburðir             700.000
Hafnarborg Á ferð með Larsen – Einar Falur Ingólfsson og Johannes Larsen         1.600.000
Hafnarborg Fræðslu sýning fyrir skólahópa og fólk með sérþarfi             700.000
Heimilisiðnaðarsafnið Blönduósi Ljósmyndun búninga             400.000
Heimilisiðnaðarsafnið Blönduósi Safnmunaskrá Heimilisiðnaðarsafnsins í Sarp             500.000
Heimilisiðnaðarsafnið Blönduósi Styrkjandi forvarsla             700.000
Hvalasafnið á Húsavík ses. 20 ára afmælissýning Hvalasafnsins             600.000
Hvalasafnið á Húsavík ses. Skráning safngripa             800.000
Hönnunarsafn Íslands Miðlun kjörgripa og fastasýningar með smáforriti             950.000
Hönnunarsafn Íslands Sókn til stærra málsvæðis             700.000
Iðnaðarsafnið á Akureyri Skráning í sarp             850.000
Landbúnaðarsafn Íslands Skráning safnmuna og rannsóknir á þeim             700.000
Listasafn ASÍ Skráning, forvarsla og varðveisla myndverka Samúels Jónssonar í Selárdal             700.000
Listasafn Árnesinga Expressjónismi á Íslandi (vinnutitill)             800.000
Listasafn Árnesinga Sigrid Valtingojer – grafík (vinnutitill)             900.000
Listasafn Reykjanesbæjar Forvarsla         1.000.000
Listasafn Reykjanesbæjar Úlfur,Úlfur             800.000
Listasafn Reykjavíkur Ásmundur Sveinsson – gagnasafn, aðgengi og forvarsla             800.000
Listasafn Reykjavíkur Ráðstefna – Einstaklingssöfn í opinberri vörslu             500.000
Listasafn Reykjavíkur Tímatengd myndlist, gangasafn og gjörningar – Magnús Pálsson         1.200.000
Listasafnið á Akureyri Nína Tryggvadóttir – Litir, form og fólk (Yfirlitssýning)             750.000
Minjasafn Austurlands Forvarsla textíla úr eigu Jóhannesar Kjarvals             600.000
Minjasafn Egils Ólafssonar Skráningarátak í safnkosti             900.000
Minjasafnið á Akureyri Eðvarð Sigurgeirsson ljósmyndari og kvikmyndagerðarmaður         1.500.000
Minjasafnið á Akureyri Land fyrir stafni! – Námsleikur             650.000
Minjasafnið á Bustarfelli Álfkonudúkinn á heimaslóðir             347.000
Minjasafnið á Bustarfelli Bustarfellsdagurinn             500.000
Náttúrufræðistofa Kópavogs Söfnun efnis og heimilda vegna margmiðlunar, heimasíðugerðar og skráningar.         1.200.000
Nýlistasafnið Gestastofa og safnfræðsla á nýjum og stærri vettvangi Nýlistasafnsins: Miðlun á sögu, sýningum og safnkosti         1.500.000
Nýlistasafnið Skráning og úrvinnsla á filmusafni Ólafs Lárussonar listamanns (1951 – 2014)             700.000
Rannsóknasetur í safnafræðum við Háskóla Íslands, Listasafn Akureyrar og Halldóra Arnardóttir Handbók – Listir og menning sem meðferð: íslensk söfn og Alzheimer             700.000
Rekstrarfélag Sarps Þarfagreining á innleiðingu strikamerkja í Sarp         1.250.000
Safnahúsið á Húsavík-Menningarmiðstöð Þingeyinga Að sækja björg í björg – bjargnytjar á Langanesi             765.000
Safnahúsið á Húsavík-Menningarmiðstöð Þingeyinga Ljósmyndir sr. Arnar             700.000
Safnahúsið á Húsavík-Menningarmiðstöð Þingeyinga Sjónarhorn kvenna, atvinnuljósmyndarinn og áhugaljósmyndarinn         1.800.000
Safnasafnið Endurhönnun heimasíðu Safnasafnsins             700.000
Safnasafnið Skráning í SARP-verkhluti 1: Ljósmyndun safnmuna         1.200.000
Safnasafnið Sýning á grafíkverkum eftir Dieter Roth             390.000
Sagnheimar, byggðasafn Framhaldslíf í Sarpi og geymslum.             500.000
Samband íslenskra sjóminjasafna Skráning íslenskra fornbáta og -skipa.         2.000.000
Sauðfjársetur á Ströndum ses Endurnýjun fastasýningar Sauðfjársetursins (lokaáfangi)         1.200.000
Sauðfjársetur á Ströndum ses Náttúrubarnaskólinn         1.300.000
Síldarminjasafn Íslands ses. Bátavernd og viðgerð gamalla trébáta – framhaldsnámskeið             250.000
Sjóminjasafn Austurlands Gerð heimasíðu Sjóminjasafns Austurlands             700.000
Sjóminjasafn Austurlands Ljósmyndun- og skráning safnmuna í Sarp         1.500.000
Sæheimar Fiskasafn Teikningar Jóns Baldurs Hlíðberg í Sæheimum             600.000
Tækniminjasafn Austurlands Prentmótasafn skráð og gert aðgengilegt.             600.000
Tækniminjasafn Austurlands Safnakennsla fyrir grunnskóla             230.000
Tækniminjasafn Austurlands Skráningar og varðveisla 2017             800.000
Veiðisafnið ses Áfangi 2 Skráning og merking muna/nýtt skráningakerfi – Salur 1 og 2             650.000

Alls 86 styrkir

Heildarupphæð
      72.229.000

Rekstrarstyrkir úr safnasjóði 2017 til viðurkenndra safna

Viðurkennt safn Upphæð
Borgarsögusafn Reykjavíkur 700.000
Byggðasafn Árnesinga 700.000
Byggðasafn Borgarfjarðar 400.000
Byggðasafn Dalamanna 400.000
Byggðasafn Hafnarfjarðar 400.000
Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna 1.000.000
Byggðasafn Reykjanesbæjar 400.000
Byggðasafn Skagfirðinga 1.000.000
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla – Norska húsið 1.000.000
Byggðasafn Vestfjarða 400.000
Byggðasafnið Görðum Akranesi 700.000
Byggðasafnið Hvoll 400.000
Byggðasafnið í Skógum 700.000
Gerðarsafn 1.000.000
Grasagarður Reykjavíkur 1.000.000
Hafnarborg 700.000
Heimilisiðnaðarsafnið Blönduósi 700.000
Iðnaðarsafnið á Akureyri 400.000
Landbúnaðarsafn Íslands 400.000
Listasafn ASÍ 400.000
Listasafn Árnesinga 400.000
Listasafn Reykjanesbæjar 400.000
Listasafn Reykjavíkur 700.000
Listasafnið á Akureyri 700.000
Menningarmiðstöð Hornafjarðar 700.000
Menningarmiðstöð Þingeyinga 1.000.000
Minjasafn Austurlands 1.000.000
Minjasafn Egils Ólafssonar 1.000.000
Minjasafnið á Akureyri 1.000.000
Minjasafnið á Bustarfelli 700.000
Náttúrufræðistofa Kópavogs 1.000.000
Safnasafnið 700.000
Sagnheimar, byggðasafn 400.000
Sauðfjársetur á Ströndum ses 1.000.000
Sjóminjasafn Austurlands 400.000
Sæheimar Fiskasafn 400.000
Tækniminjasafn Austurlands 400.000
Veiðisafnið ses 400.000
Alls 38 rekstrarstyrkir 25.100.000  

 

ATH. birt með fyrirvara um prentvillur.