Úthlutun úr safnasjóði 2017
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur úthlutað úr safnasjóði 2017 að fenginni umsögn safnaráðs, alls 97.329.000 króna. Af þeirri upphæð renna 72,3 milljónir til einstakra verkefna en 25,1 milljón í rekstrarstyrki til 38 viðurkenndra safna um land allt. Alls bárust að þessu sinni umsóknir um styrki í samtals 146 verkefni. Styrkjum er úthlutað til 86 verkefna og …
Lesa meira