Farskóli FÍSOS 2022 – Fagráðstefna safnafólks

Farskóli FÍSOS 2022 fór fram sl. september í fallegum haustlitum Hallormstaðarskógar. Farskólinn er árleg fagráðstefna safnafólks á Íslandi og í ár var yfirskrift hans Söfn á tímamótum. Vegleg dagskrá var að þessu sinni með afar áhugaverðum fyrirlesurum, spennandi málstofum og skoðunarferðum vítt og breitt um svæðið þar sem fjallað var um fjölbreyttar hliðar safnastarfsins. Safnaráð …