Frá talnaefni Hagstofunnar: safngestum fækkaði um 45% milli 2019 og 2020

Safnaráð safnar upplýsingum um starfsemi viðurkenndra safna á Íslandi og skilar safnaráð þessum upplýsingum til Hagstofu Íslands. Hagstofan vinnur svo frekar úr gögnunum auk þess sem hún safna upplýsingum um aðra safnastarfsemi í árlegri gagnasöfnun. Í fréttinni kemur fram að safngestum safna almennt fækkaði um 45% á milli áranna 2019 og 2020 hjá 112 söfnum …
Lesa meira