Ný safnaskilgreining samþykkt á Alheimsþingi ICOM

Ný safnaskilgreining var samþykkt á Alheimsþingi ICOM sem var haldið í Prag í Tékklandi, 20. – 28. ágúst með standandi lófataki þátttakenda eftir nokkura ára samþykktarferli þar sem leitað var til allra undirdeilda ICOM. Ný skilgreining er eftirfarandi: „A museum is a not-for-profit, permanent institution in the service of society that researches, collects, conserves, interprets …

Lesa meira

Umsókn um viðurkenningu safns samkvæmt safnalögum

Safnaráð minnir á að síðasti skiladagur umsókna um viðurkenningu samkvæmt safnalögum nr. 141/2011, til að umsóknin verði yfirfarin áður en umsóknarfrestur í safnasjóð fyrir árið 2023 rennur út, er 15.  september 2022. Umsóknareyðublað vegna viðurkenningar safns má finna hér, eftirfarandi gögn skulu fylgja umsókninni:  Staðfesting frá eiganda og/eða stjórn safns um að óskað er eftir …

Lesa meira

Frá talnaefni Hagstofunnar: safngestum fækkaði um 45% milli 2019 og 2020

Safnaráð safnar upplýsingum um starfsemi viðurkenndra safna á Íslandi og skilar safnaráð þessum upplýsingum til Hagstofu Íslands. Hagstofan vinnur svo frekar úr gögnunum auk þess sem hún safna upplýsingum um aðra safnastarfsemi í árlegri gagnasöfnun. Í fréttinni kemur fram að safngestum safna almennt fækkaði um 45% á milli áranna 2019 og 2020 hjá 112 söfnum …

Lesa meira

Alþjóðlegi safnadagurinn 18. maí og Íslensku safnaverðlaunin afhent

Alþjóðlegi safnadagurinn er haldinn hátíðlegur 18. maí ár hvert en Alþjóðaráð safna, ICOM, hefur staðið fyrir safnadeginum síðan 1977. Á ári hverju velur ICOM Alþjóðlega safnadeginum yfirskrift er tengist málefnum sem eru í brennipunkti í samfélaginu. Yfirskrift dagsins í ár er „Mikill er máttur safna“ Íslensku safnaverðlaunin 2022 voru svo afhent í þrettánda sinn á …

Lesa meira

Málþing 9. maí – Við tölum ekki um geymslur – heldur varðveisluhúsnæði!

Við tölum ekki um geymslur – heldur varðveisluhúsnæði! Safnaráð, Íslandsdeild ICOM og FÍSOS boða til málþings í Safnahúsinu við Hverfisgötu mánudaginn 9. maí kl. 13:00-16:00 undir yfirskriftinni: Við tölum ekki um geymslur – heldur varðveisluhúsnæði! Málþinginu verður einnig streymt, sjá upplýsingar hér á viðburði á Facebook   Fjallað verður um eftirlit og stöðu varðveislumála safna …

Lesa meira

Aðalúthlutun 2022

Menningarmálaráðherra hefur úthlutað í aðalúthlutun safnasjóðs 2022 Á fundi safnaráðs þann 9. febrúar sl. voru samþykktar umsagnir ráðsins um styrkumsóknir úr aðalúthlutun safnasjóðs 2022, í samræmi við ákvæði 7. gr. safnalaga nr. 141/2011. Gerðar voru tillögur til menningarmálaráðherra um úthlutun styrkja úr sjóðnum, en skv. 7. mgr. 22. gr. safnalaga úthlutar ráðherra styrkjum úr safnasjóði …

Lesa meira

Öllum takmörkunum aflétt á landinu

Frá og með deginum í dag, föstudeginum 25. febrúar, er öllum takmörkunum vegna sóttvarna aflétt í landinu. Þetta þýðir m.a. að í söfnum eru hvorki fjöldatakmarkanir lengur í söfnum, né grímuskylda. Áfram er hvatt til góðra sóttvarna, að yfirborðsfletir séu þrifnir reglulega og að handsótthreinsir sé við innganga.

Lesa meira

Ný reglugerð tekur gildi 12. febrúar

Ný reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar tekur gildi 12. febrúar. Í söfnum gilda eftirfarandi takmarkanir Almennar fjöldatakmarkanir eru 200 manns í hverju hólfi. Athugið að safnaráð fékk undanþágu frá reglugerð nr. 177/2022 frá heilbrigðisráðuneytinu dagsetta 11. febrúar fyrir hönd safna á landinu, þannig að fyrri hámarkstakmarkanir gilda, 500 manns  með ákveðnum skilyrðum. Fyrir hverja 10 …

Lesa meira