Dagsferð safnaráðs á Suðurland
Þann 2. nóvember fór safnaráð í dagsferð um Suðurlandið og heimsótti þar þrjú söfn. Fyrst var Byggðasafn Árnesinga heimsótt, safnstjórinn Lýður Pálsson tók á móti hópnum og gaf ágrip af sögu safnsins. Safnaráð fékk því næst að skoða glæsileg varðveisluhúsnæði Byggðasafn Árnesinga í fylgd Lindu Ásdísardóttur og Ragnhildar Sigfúsardóttur. Veiðisafnið á Stokkseyri var því næst …
Lesa meira