Sóttvarnaraðgerðir teknar upp að nýju – söfn mega taka á móti 75% af hámarksfjölda

Á miðnætti laugardagsins 24. júlí (aðfaranótt sunnudags) taka í gildi hertar sóttvarnaraðgerðir og gilda til og með 27. ágúst (framlengt um tvær vikur). Söfn og aðrir opinberir staðir megi taka á móti 75% af leyfilegum hámarksfjölda og að hámarki 200 manns í hverju rými. Gætt skuli að eins metra nándarreglu og er skylt að bera …
Lesa meira