Hvað er safn? Nýja safnaskilgreiningin

ICOM, FÍSOS og safnaráð boða til almenns fundar miðvikudaginn 4. mars kl. 9.30 í Sjóminjasafninu í Reykjavík, þar sem til umfjöllunar verður hin nýja safnaskilgreining ICOM. Hin nýja safnaskilgreining var kynnt á aðalfundi Alþjóðaráðs safna sem haldinn var í Kyoto í september 2019. Niðurstaða fundarins var að fresta kosningu um skilgreininguna og kalla eftir frekari …
Lesa meira