Nýting styrkja úr safnasjóði 2015
Samkvæmt safnalögum ber þeim sem fá styrk úr safnasjóði að skila lokaskýrslu innan árs frá áætluðum lokum verkefnis. Nú eru tvö ár liðin frá úthlutun styrkja árið 2015 og þar sem styrkir eru veittir til eins árs má gera ráð fyrir að ár verði liðið frá lokum allra verkefna í lok apríl 2017. Skýrslu um …
Lesa meira