Safnaráð auglýsir eftir umsóknum um styrki úr safnasjóði á árinu 2017
Hlutverk safnasjóðs er að styrkja starf þeirra safna sem falla undir safnalög nr. 141/2011 (Opnast í nýjum vafraglugga). Safnaráð veitir umsögn um styrkumsóknir úr safnasjóði. Mennta- og menningarmálaráðherra úthlutar styrkjum úr safnasjóði að fengnum tillögum safnaráðs samkvæmt safnalögum og úthlutunarreglum ráðsins frá 29. september 2015. Veittir eru bæði verkefnastyrkir og rekstrarstyrkir úr safnasjóði, upphæð og …
Lesa meira