118. fundur safnaráðs
Safnaráð boðar til 118. fundar ráðsins – síðasta fundar sitjandi ráðs. Fundurinn verður haldinn í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands fimmtudaginn 6. desember kl. 15 -17 og er öllum opinn. Dagskrá fundarins: 15:00 Margrét Hallgrímsdóttir formaður safnaráðs býður gesti velkomna. 15:10 Starfsemi safnaráðs frá 2002-2012, Ágústa Kristófersdóttir framkvæmdastjóri safnaráðs 15:30 Rekstur safna sem njóta styrks úr safnasjóði. …
Lesa meira