Árlegur samráðsfundur ráðherra og fagfélaga í safnastarfi

Í byrjun sumars 25. júní fór fram árlegur samráðsfundur menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra og fagfélaga safnastarfs í húsakynnum Safnaráðs að Austurstræti 5. Samráðsfundur er eins til tveggja klukkutíma staðfundur sem boðaður er að jafnaði einu sinni á ári og er til þess fallinn að eiga samtal um málefni safnastarfs. Fundurinn er haldinn samkvæmt 7.gr. safnalaga …