Lokadagur skilaskýrslna – 1.mars 2026

Nú er hægt að finna eyðublöð fyrir skilaskýrslur um nýtingu styrkja úr Safnasjóði og skiladagur ársins er 1.mars 2026. Við hvetjum þau sem hafa fengið frest eða eiga eftir að skila eldri skýrslum að gera það sem fyrst og minnum á að það er á ábyrgð styrkhafa að skila skýrslum á réttum tíma. Ef skýrslum er skilað seint, þá getur það frestað greiðslum styrkja úr Safnasjóði.

Listi yfir styrki má finna hér fyrir neðan

Skilaskýrslur með skilafrest 1. mars 2026:

Eldri skilaskýrslur má finna hér