Árleg skýrsla viðurkenndra safna 2025

Opnað hefur verið fyrir skil á Árlegri skýrslu viðurkenndra safna 2025 og er skilafrestur þann 15. október næstkomandi. Árleg skýrslu viðurkenndra safna til safnaráðs er hluti af eftirliti safnaráðs með rekstri safns. Upplýsingar úr þessum skýrslum eru birtar m.a. í Ársskýrslum safnaráðs, auk þess sem safnað er upplýsingum fyrir Hagstofu Íslands sem þau birta á sínum vef. Viðbragðsáætlanir …