Safnaráð heimsækir söfn á höfuðborgarsvæðinu

Í árlegri safnaheimsókn safnaráðs voru nokkur söfn á höfuðborgarsvæðinu heimsótt. Það voru Kvikmyndasafn Íslands, Hafnarborg menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar, Byggðasafn Hafnarfjarðar og Náttúruminjasafn Íslands. Safnaráð ásamt forstöðumönnum höfuðsafnanna þriggja og starfsfólki skrifstofu safnaráðs gerðu sér dag og heimsóttu söfnin sl. september. Kvikmyndasafn Ísland Í Hafnarfirði tók Þóra Ingólfsdóttir safnstjóri Kvikmyndasafns Íslands á móti hópnum og …
